Um okkur

Lögeign er fasteignasala þar sem áhersla er lögð á örugg og traust vinnubrögð. Hjá stofunni er hátt þjónustustig og fylgjum við viðskiptavinum okkar alla leið. Starfsmaður Lögeignar er lögfræðingur og löggiltur fasteignasali og býr yfir mikilli þekkingu á sviði fasteignaviðskipta.

Starfsmenn

Hermann Aðalgeirsson
Lögfræðingur og löggiltur fasteignasali
SJÁ NÁNAR