Gjaldskrá

Vakin er athygli á því að þóknun fyrir sölu fasteigna getur verið umsemjanleg.

Sala fasteigna

1. Einkasala 1,8 % auk vsk.

2. Almenn sala 2 % auk vsk.

3. Lágmarkssöluþóknun kr. 400.000.- auk vsk.

Verðmat

Söluverðmat er frítt ef eignin fer á söluskrá hjá Lögeign.

1. Skriflegt verðmat á íbúðarhúsnæði er frá kr. 29.900 auk vsk. 

2. Skriflegt verðmat á atvinnuhúsnæði og jörðum er umsemjanlegt og veltur á umfangi.

Ef um er að ræða verðmat utan Húsavíkur getur verið um hærra verð að ræða.

Önnur ákvæði

1. Þjónustu- og umsýslugjald fasteignasölu vegna hagsmunagæslu kr. 65.000 með vsk.

2. Seljandi greiðir kostnað vegna gagnaöflunar kr. 50.000 kr. með vsk.

3. Skjalagerð við kaupsamning og afsöl er 250.000 kr auk vsk.

Lögfræðiþjónusta

1. Tímagjald lögfræðings getur verið umsemjanlegt

2. Almennt tímagjald lögfræðings er 22.000 kr. auk vsk.

Gjaldskráin er leiðbeinandi og getur verið umsemjanleg