Héðinsbraut 4, 640 Húsavík
Tilboð
Atvinnuhús
1 herb.
86 m2
Tilboð
Stofur
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
0
Inngangur
Sér
Byggingaár
1947
Brunabótamat
31.100.000
Fasteignamat
5.899.000

Lögeign kynnir eignina Héðinsbraut 4, 640 Húsavík, nánar tiltekið eign merkt 01-11, fastanúmer 253-1769 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.

Um er að ræða 86,5 m2 iðnaðarbil sem fyrir cirka miðju hússins. Það þarf að saga fyrir hurð til að komast inn í eignina en í núverandi ástandi er einungis hægt að komast inn í iðnaðarbilið í gegnum eignina við hliðina. Gott aðgengi gæti verið að eigninni þegar sett hefur verið hurð í það þar sem eignin er vel staðsett varðandi aðkomu úr portinu.
Veggur er í miðju húsnæðisins og svo er gamall kælir þar sem þarf að fjarlægja.  

Seljandi er tilbúin til að setja upp innkeyrsluhurð, fjarlægja vegg og frysti að innan eftir nánara samkomulag. 


Húsið er miðsvæðis á Húsavík og stendur við aðalumferðargötu bæjarins. Húsið sjálft er byggt í sex áföngum á tímabilinu 1947-88 sem mjólkursamlag K.Þ. Grunnflötur hússins í heild er U-laga og er keyrt inn í port frá Ketislbraut til að komast að eignarhlutanum.

Nánari upplýsingar veitir Hermann Aðalgeirsson í síma 865-7430 eða í netfanginu [email protected] eða Hinrik Lund lgf. í síma 835-0070 eða netfanginu [email protected]

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.