Lögeign kynnir eignina Ásgarðsvegur 17, 640 Húsavík, nánar tiltekið eign merkt 01-01.Um er að ræða 37,9 M² bílskúr byggður árið 2008 úr steypu, eignin sem um ræðir er sambyggð öðrum bílskur sem er á öðru fastanúmeri.
Nánari lýsing: Að innan: lýtur bílskúrinn vel út, er með flísum á gólfi og hvítri innréttingu í endanum á skúrnum. Hvít rafdrifinn samlokuhurð ásamt innangengri hurð við hliðiná bílskúrshurðinni.
Að utan: er bíslkúrinn steinaður og steypt bílastæði fyrir framan eignina. Útveggir eru úr steinsteypu og einangraðir að innan. Eignin stendur á 125 M² leigulóð og lóðin er skipt jafnt á milli húshluta og sérafnotaflötur hvors um sig sá hluti lóðar sem umleikur hvorn eignarhluta fyrir sig.
Annað: -Eignin lýtur mjög vel út og aðgengi að eigninni gott.
- Eignaskiptayfirlýsing er til fyrir húsið.
Nánari upplýsingar veitir Hermann Aðalgeirsson lgf í síma 865-7430 eða netfanginu [email protected] og Hinrik Marel Jónasson Lund lgf., í síma 835-0070 eða netfanginu [email protected]Forsendur söluyfirlits:Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á